Sunnudaginn 17. apríl mun Kristinn Jakobsson formaður dómaranefndar KSÍ heimsækja Norðurland, halda héraðsdómaranámskeið og vera...
Dagana 16. og 17. apríl munu fulltrúar KSÍ heimsækja Austurland, halda dómaranámskeið og vera með kynningu á breyttum áherslum í...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, fimmtudaginn 7. apríl. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að...
Helgi Mikael Jónasson og Tómas Orri Hreinsson halda til Englands í vikunni þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
Þann 24. mars mætast Ungverjar og Ísraelar í undankeppni EM U21 landsliða karla á Gyirmóti Stadion, í Gyor í...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Keflavík í Akademíunni á móti Reykjaneshöll mánudaginn 21. mars kl. 19:00. Námskeiðið er...
Á 130. ársfundi Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda (IFAB), sem haldinn var í Wales 5. mars sl., samþykkti nefndin að heimila tilraunir með...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá ÍA í hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum þriðjudaginn 15. mars kl. 16:30. Námskeiðið er haldið...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víkingi í Víkinni mánudaginn 14. mars kl. 18:00.
Námskeiðið er haldið af KSÍ í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 20:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum...
Um komandi helgi fer fram árleg landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er fenginn...
Dómararnir Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir verða að störfum á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins dagana 3.-7. mars...
.