Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska...
Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingar í Kórnum, Fífunni og Reykjaneshöllinni. Landsliðsþjálfararnir, Gunnar...
Íslenska kvennalandsliðið tekur að venju þátt í hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári og hefst mótið 29. febrúar. Ekki er ráðist á garðinn þar...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Heiðar Helguson og Margréti Láru Viðarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2011. Þetta er í áttunda skiptið...
Um komandi helgi verða þrír úrtakshópar yngri landsliða kvenna við æfingar og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni. Æfingar verða hjá U16, U17...
Í dag var dregið í milliriðla í EM 2012 hjá U17 karla en Íslendingar voru þar í pottinum eftir að hafa haft sigur í sínum riðli í...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson...
Í dag var dregið í forkeppni EM 2012/2013 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 er Ísland í riðli með Portúgal, Noregi og Möltu og fer riðillinn fram...
Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29...
Á nýjum styrkleikalista, sem birtur var í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 104. sæti listans og fer upp um fjögur sæti frá síðasta...
Þjóðirnar sem leika saman í E-riðli undankeppni HM 2014, riðlinum sem Ísland leikur í, funduðu í dag um niðurröðun leikja í...
.