Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Kýpur mætast kl. 18:45 í kvöld á Laugardalsvellinum. Þetta er síðasti heimaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2012 og...
Það verða Serbar sem sjá um dómgæsluna á viðureign Íslands og Kýpurs í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvellinum í kvöld. Dómari leiksins er...
Sigmundur Þórðarson á Þingeyri sendi A landsliði karla góða gjöf og baráttukveðjur fyrir leikinn gegn Kýpur í undankeppni EM 2012. ...
U19 landslið karla lagði Eistland öðru sinni íþegar liðin mættust að nýju í vináttulandsleik í Eistlandi í dag. Úrslit leiksins voru 1-0 og...
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur kallað á markvörðinn Harald Björnsson og sóknarmanninn Björn Bergmann Sigurðarson inn í landsliðhópinn...
U21 landslið karla leikur annan leik sinn í undankeppni EM 2013 þegar það mætir Norðmönnum á Kópavogsvellinum kl. 16:15 á þriðjudag. Íslenska...
Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir seinni vináttuleikinn gegn Eistlendingum, en liðin...
Það voru komnar 88 mínútur á klukkuna þegar Norðmenn skoruðu eina mark leiksins við Íslendinga í undankeppni EM 2012, en liðin mættust á...
Íslensku strákarnir í U19 lögðu jafnaldra sína frá Eistlandi í vináttulandsleik sem leikinn var ytra í dag. Lokatölur urðu 4 - 1 Íslendingum...
Strákarnir í U21 byrjuðu undankeppni EM 2013 á besta mögulega máta þegar þeir lögðu Belga í kvöld á Vodafonevellinum. Lokatölur urðu 2 -1...
Í dag, fimmtudaginn 1. september, leika strákarnir í U21 sinn fyrsta leik í undankeppni EM U21 karla. Andstæðingarnir eru Belgar og hefst...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að landsleik Íslands og Kýpur í undankeppni EM sem fram fer...
.