Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 karla og verða tveir hópar við æfingar þessa helgi. Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla...
Um komandi helgi verða öll kvennalandsliðin við æfingar og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2013 hjá U21 karla en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Úrslitakeppnin fer fram að þessu sinni...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2013 hjá U21 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA. Ísland er í riðli 8 ásamt Englandi...
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn til æfinga um komandi helgi hjá U17 og U19 karla. Tveir...
Miðasala á leiki úrslitakeppni EM U21 karla er hafin en þar er Ísland á meðal átta þátttökuþjóða. Mótið fer fram dagana 11. –...
Knattspyrnusambönd Íslands og Englands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna, skipuð leikmönnum 21 árs og yngri, leiki...
Á hinni umfangsmiklu heimasíðu UEFA má nú finna viðtal við formann KSÍ, Geir Þorsteinsson, en þar ræðir hann um árangur U21 karla og þróun ungra...
Á sjöunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar um næstu helgi í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í...
Ísland hafnaði í 2. sæti riðilsins í forkeppni EM 2012 í Futsal, sem leikinn var að Ásvöllum. Sigur gegn Grikkjum í dag, mánudag, þýddi að...
Lokaumferð riðilsins í forkeppni EM í Futsal sem fram fer að Ásvöllum í Hafnarfirði verður leikin í dag. Fyrri leikur dagsins er viðureign...
Íslendingar mæta í kvöld Grikkjum í lokaleik liðsins í forkeppni EM 2012 en leikið er á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:00 en á undan, kl...
.