Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Leikmannahópur kvennalandsliðsins var tvískiptur á æfingunni í Hervanta síðdegis í dag, þriðjudag. Í öðrum hópnum voru þeir leikmenn sem voru...
Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Frökkum í kvöld en þá lék íslenska liðið sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Lokatölur urðu 3 -...
Leikdagur 1 hjá íslenska kvennalandsliðinu er runninn upp. Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er í dag, gegn Frökkum í Tampere. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á mánudag. Þetta er fyrsti leikur íslensks...
Dagurinn hér í Tampere hefur gengið fyrirhafnarlaust fyrir sig þar sem að dagskrá dagsins hefur meira og minna verið að borða og hvílast til...
Það er hefur verið nóg að gera hjá Svölu, sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins okkar, í Finnlandi, eins og gengur og gerist í landsliðsferðum, og...
Leikvangurinn í Tampere skartar sínu fegursta fyrir fyrsta leik...
Heimamenn á EM, Finnar, byrjuðu úrslitakeppnina með kærkomnum 1-0 sigri í fyrsta leik, gegn Dönum á Ólympíuleikvanginum í Helsinki. ...
Ferðin hófst að venju eldsnemma uppá KSÍ og var brunað uppá Keflavíkurflugvöll. Klara greinilega komin með góð sambönd þar en við fengum VIP...
Það var vel tekið á því á æfingu hjá stelpunum okkar í Finnlandi í morgun. Æfingin fór fram á Hervanta-vellinum við Lindforsin-götu í...
Tilkynnt hefur verið hverjir dæma fyrstu leikina í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Dómarinn í leik Íslands og Frakklands á mánudag er...
Úrslitakeppni EM-kvennalandsliða verður í beinni útsendingu í þremur heimsálfum. Í flestum tilfellum eru sjónvarpsstöðvar að kaupa...
.