Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, valdi í dag 22 leikmenn til tveggja verkefna sem framundan eru. Annars vegar er leikur gegn...
Lokaumferð C-riðils í úrslitakeppni EM kvennalandsliða í Finnlandi fór fram á mánudag. Ítalir lögðu Rússa og eru því komnir í 8-liða úrslit...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn fyrir 2 landsleiki á næstu dögum. Laugardaginn 5. september leikur...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sinn er mætir Norður Írum ytra þann 8. september næstkomandi. Þetta er...
Edda Garðarsdóttir náði þeim áfanga í leiknum gegn Þjóðverjum á EM að leika sinn 75. A-landsleik fyrir Íslands hönd. Edda lék sinn fyrsta...
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu töpuðu naumlega gegn heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja, í lokaumferð B-riðils í úrslitakeppni EM í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari stelpnanna okkar, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir lokaleik liðsins í úrslitakeppni EM...
Dómarinn í leik Þýskalands og Íslands á sunnudag er finnskur og heitir Kirsi Heikkiinen, en hún dæmdi úrslitaleik EM U19 landsliðs kvenna...
Það voru einungis markmenn kvennalandsliðsins sem voru á séræfingu í morgun, en útileikmenn fengu frí. Guðmundur Hreiðarsson...
Keppni í A-riðli EM kvennalandsliða í Finnlandi lauk í dag. Finnar höfðu þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og misstu það ekki þrátt fyrir...
Dóra María Lárusdóttir lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd þegar kvennalandsliðið mætti Noregi í Lahti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á...
Leikið var í C-riðli í úrslitakeppni EM kvennalandsliða í Finnlandi í dag. Englendingar lögðu Rússa 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir, en...
.