Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp fyrir A landslið kvenna og mun þessi hópur verða við æfingar í næstu viku. ...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina á Tungubökkum...
Skotar lögðu Íslendinga í fyrsta heimaleik Íslands í undankeppni fyrir HM 2010. Lokatölur urðu 1-2 Skotum í vil eftir að þeir höfðu leitt í...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Skotum í dag í fyrsta heimaleik liðsins í undankeppni HM 2010. ...
Leikur Íslands og Skotlands í undankeppni HM 2010 fer fram í kvöld á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:30. Örfáir miðar eru eftir á leikinn...
Strákarnir í U19 karla mæta Norður Írum ytra í vináttulandsleik í dag og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma. Kristinn R. Jónsson...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið markvörðinn Fjalar Þorgeirsson úr Fylki í landsliðshóp sinn gegn Skotum en leikurinn fer fram í dag...
Íslendingar léku við Slóvaka í undankeppni fyrir EM 2009 hjá U21 karla og var leikið á Víkingsvellinum í dag. Lokatölur urðu 1-1 og var...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 14. september...
Strákarnir í U21 karla mæta Slóvökum í dag í undankeppni fyrir EM 2009 og er þetta lokaleikur liðsins í riðlinum. Leikurinn fer fram á...
Védís Hervör Árnadóttir mun syngja þjóðsöngva Íslands og Skotlands fyrir viðureign þjóðanna í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli á...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Skotlands á miðvikudag á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 18:30 og er...
.