U15 karla tapaði gegn Ungverjalandi.
Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari U16 og U17 landsliða kvenna. Samhliða því mun hann þjálfa U23 lið kvenna.
U15 lið karla mætir Ungverjalandi í dag, föstudaginn 1. september klukkan 12:00 á Selfossi
Fyrr í sumar var greint frá því að leikir A landsliðs karla yrðu sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport frá og með haustinu. Leikirnir verða í...
U15 lið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Ungverjalandi á Selfossi
U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Selfossi
A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagna 8. og 11. september.
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir vináttuleik gegn FInnlandi og fyrsta leik liðsins í riðlakeppni EM 2025.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla landsleiki KSÍ innanlands.
Miðasla á leik Íslands og Bosníu og Hersegóvín á Laugardalsvelli hefst klukkan 12:00 mánudaginn 28. ágúst.
A landslið kvenna er í 14. sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í dag, föstudag.
Hægt er að tryggja sér miða á svæði sem hefur verið frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn á leik Þýskalands og Íslands í Þjóðadeild kvenna.
.