Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Egilsstöðum laugardaginn 3. júní. Æfingarnar eru fyrir stráka og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir er þessa dagana á ferðalagi um landið á vegum KSÍ. Tilgangur ferðarinnar er að vekja áhuga og athygli...
Næsta haust mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið. Fyrsti hluti námskeiðsins er leikgreiningarnámskeið helgina 23.-24...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Ísafirði föstudagur 5 Maí. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
Helgina 28. – 30. apríl hófst nýtt námskeið hjá KSÍ sem ber nafnið UEFA Elite A Youth. Markmið námskeiðsins er að bæta þjálfun efnilegustu...
Barna – og unglingaráð knattspyrnudeildar Þróttar auglýsir eftir metnaðarfullum þjálfurum sem eru tilbúnir til að vinna skv. stefnu félagsins...
Vinna við að fá markmannsnámskeið KSÍ samþykkt og metið sem UEFA A markmannsþjálfaranámskeið er á lokastigi. KSÍ býður sem stendur upp á KSÍ...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Reyðarfirði, föstudaginn 7. apríl. Æfingarnar eru fyrir stúlkur og drengii sem eru fædd 2003 og...
Laugardaginn 1. apríl kl. 10:00 munu íþróttasálfræðingarnir Hallur Hallsson og Haukur Ingi Guðnason, íþróttasálfræðingar og kennarar við Háskóla...
Fimmtudaginn 6. apríl kl. 16:00 stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram á Akranesi þriðjudaginn 7. mars. Æfingarnar eru fyrir drengi og stúlkur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram í Hamarshöllinni föstudaginn 3. mars. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin...
.