Íslenski landsliðshópurinn kom til Möltu í nótt eftir langt ferðalag og í dag var æft tvisvar sinnum. Landsliðið mætir Hvít Rússum á...
Íslenska landsliðið hélt af stað í morgun til Möltu þar sem liðið leikur á æfingamóti, 2. - 6. febrúar. Ólafur Jóhannesson...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar næstkomandi. Leikurinn er liður í undankeppni...
Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um helgina. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hóp til æfinga um helgina. Æft verður tvisvar sinnum og hafa tuttugu og...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina...
Æfingar verða hjá U16 karla um komandi helgi og hafa 36 leikmenn verið boðaðir til þessara æfinga sem verða undir stjórn Freys Sverrissonar. Æft...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið 30 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2. - 6. febrúar. Mótherjar...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 26. og 27. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi...
Íslenska karlalandsliðið er í 87. sæti FIFA listans en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland færist upp um 3 sæti frá síðasta lista þrátt...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla og Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hafa valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi...
Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við ítalska íþróttavöruframleiðandann Errea sem staðið hefur...
.