Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar verða þrjár og fara fram á...
Íslendingar taka á móti Lettum í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni fyrir EM 2008. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13...
Tvö ungmennalandslið Íslands innbyrtu sigur í dag í riðlakeppni EM en þetta voru U17 karla og U19 kvenna. Strákarnir höfnuðu í þriðja sæti síns...
Landslið Íslands í U19 kvenna og U17 karla verða bæði í eldlínunni í dag en þá leika þau síðustu leiki sína í riðlakeppni EM. Stelpurnar í U19...
Ungmennalandslið Íslands standa í ströngu þessa dagana en U19 kvenna og U17 karla leika nú í riðlakeppni EM. Stelpurnar leika í við Grikkland í...
Ungmennalandslið Íslands léku í dag í riðlakeppni EM en eru þetta U19 kvenna og U17 karla sem eru í eldlínunni. Stelpurnar unnu sigur á...
Íslenska U19 kvennalandsliðið leikur fyrsta leik sinn í riðlakeppni EM í dag en riðillinn er leikinn í Portúgal. Fyrsti leikur liðsins er gegn...
Strákarnir í U17 töpuðu fyrsta leik sínum í riðlakeppni EM en leikið er í Serbíu. Andstæðingarnir í dag voru heimamenn og lauk leiknum með sigri...
U17 karlalandsliðið hefur leik í dag í riðlakeppni EM en riðillinn er leikinn í Serbíu. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn heimamönnum í...
Íslenska U19 kvennalandsliðið byrjaði riðlakeppni EM 2008 með látum en fyrsti leikur liðsins var í dag. Rúmenar voru þá lagðir að velli með...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert breytingu á hóp sínum er leikur í riðlakeppni EM í Portúgal. Dagný...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er leikur í riðlakeppni EM í Serbíu dagana 27. september til 2...
.