Sergei Karasev verður dómari á laugardaginn þegar Ísland leikur gegn Ungverjalandi í Marseille. Karasev hefur getið sér gott orð sem dómari en hann...
Það var fjölmiðlafundur hjá íslenska liðinu í Annecy í dag þar sem Kári Árnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara 17. - 19. júní. Æfingarnar fara fram á...
Hæfileikamótun KSÍ og N1 hefur verið í gangi í allt sumar og núna liggur fyrir dagskrá í júlí og ágúst. Það er Halldór Björnsson...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir jafnteflið í kvöld mikilvægt upp á framhaldið á mótinu og að stuðningsmenn íslenska liðsins eigi...
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um leikur A landslið karla í kvöld fyrsta leik sinn í lokakeppni stórmóts. Mótherjinn er Portúgal...
Gylfi Þór Sigurðsson var öflugur á miðjunni í leiknum í kvöld. Hann þurfi að hægja á miðjuspili Portúgala og vera öflugur í hjálparvörninni. Gylfi...
Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðanna á EM í Frakklandi. Nani kom Portúgal yfir í fyrri hálfleik en Birkir...
Tyrkinn Cüneyt Cakir dæmir leik Íslendinga og Portúgala á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Etinne á morgun, þriðjudag. Cakir er 39...
Það er sögulegur dagur í íslensku knattspyrnunni í dag þegar karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á lokakeppni stórmóts. Aldrei fyrr í sögunni...
Íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á EM og þá um leið sinn fyrsta leik í lokakeppni stórmóts karla í kvöld þegar liðið mætir Portúgal...
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir íslenska landsliðið ekki komið á EM í Frakklandi til að vera í sumarfríi þrátt fyrir...
.