Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Strákarnir í U17 töpuðu sínum fyrsta leik í undankeppni EM þegar þeir mættu Ísrael en riðillinn er einmitt leikinn þar í landi. Heimamenn höfðu...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 18.-20. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö...
Strákarnir í U17 hefja í dag leik í undankeppni EM en riðill Íslands er að þessu sinni leikinn í Ísrael. Heimamenn eru fyrstu mótherjar Íslands...
12.-18. október síðastliðinn fór fram KSÍ VI þjálfaranámskeið í Noregi. Námskeiðið var einstakt að því leiti að einungis kvennkyns þjálfarar voru...
Á fundi stjórnar KSÍ 27. október sl. var samþykkt ný útgáfa (3.2) af Leyfisreglugerð KSÍ. Ný útgáfa af reglugerðinni hefur verið birt á heimasíðu...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Austurlandi sunnudaginn 6. nóvember 2016. Æfingar fara fram...
U17 kvenna tapaði í kvöld 4-1 gegn Írum í lokaleik liðsins í undankeppni EM. Ísland var fyrir leikinn búið að tryggja sér sæti í milliriðli en...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs kvenna. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Færeyjum í undankeppni EM. Leikurinn hefst kl 14:00 að...
Stelpurnar í U17 unnu sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þær lögðu stöllur sínar frá Færeyjum. Lokatölur urðu 4 - 0 eftir að...
Stelpurnar í U17 byrjuðu undankeppni EM á mjög sannfærandi hátt þegar þær lögðu Hvít Rússa í Cork á Írlandi. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir...
Þann 8. nóvember næstkomandi verður dregið í úrslitakeppni EM kvenna 2017 og þar verður Ísland að sjálfsögðu í pottinum. Ísland verður í...
.