ÍSÍ vekur athygli á því að umsóknum í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða ársins 2021 þarf að skila í gegnum umsóknarvef sjóðsins fyrir...
Íslandsmót meistaraflokks karla í knattspyrnu innanhúss (Futsal) hófst um liðna helgi. Mótinu lýkur með fjögurra liða úrslitakeppni í janúar 2022.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á fimmtudag í fjórða leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna.
Breiðablik gerði markalaust jafntefli við WFC Kharkiv í Meistaradeild kvenna, en leikið var í Úkraínu.
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og...
Breiðablik mætir WFC Kharkiv á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu, en leikið er ytra.
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal 2022, í meistaraflokki karla.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga...
Víkingur R. er Mjólkurbikarmeistari karla 2021. Víkingar mættu Skagamönnum í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag, laugardag, og unnu sigur með þremur...
ÍA og Víkingur R. mætast á laugardag í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
.