Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ 16. desember 2015 voru samþykktar nýjar reglugerðir KSÍ um deildarbikarkeppnir KSÍ. Þessar...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 30. janúar...
Úrtaksæfingar fyrir U17 karla fara fram 15. - 17. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara...
Hópurinn sem mun leika við Finnland og Sameinuðu Arabísku Furstadæmin í Abu-Dhabi var tilkynntur í dag. Landsliðið mun leika tvo landsleiki í...
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er áfram í 36. sætinu á heimslista FIFA sem gefinn var út í fyrsta skipti á þessu ári í dag, fimmtudag...
Leyfisferlið vegna keppnistímabilsins 2016 er nú í fullum gangi og vinna þau félög sem undirgangast kerfið hörðum höndum að undirbúningi...
Til stóð að U21 landslið karla myndi leika gegn U23 landsliði Katar í Antalya í Tyrklandi miðvikudaginn 6. janúar. Síðla dags á mánudag 4...
Gunný Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu KSÍ frá og með 5. janúar. Hún mun m.a. sinna verkefnum tengdum...
Karlalandsliðið var útnefnt lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en úrslit voru kunngjörð í kvöld, miðvikudag. Karlalandsliðið tryggði sér á...
Ríkharður Jónsson og Sigríður Sigurðardóttir voru tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ í kvöld en þau voru heiðruð í Hörpu þar sem íþróttamaður...
KSÍ hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Grikklands um vináttuleik A landsliðs karla þriðjudaginn 29. mars. Leikið...
KSÍ heldur námskeið um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna á Íslandi 8.- 9. janúar 2016. Námskeiðið verður haldið í Kórnum föstudaginn 8. janúar...
.