Íslenska landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri vann góðan sigur á Kasakstan fyrr í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM og fór fram á...
Það var vel mætt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í kvöld en 3013 mættu á leikinn og studdu vel við bakið á stelpunum okkar. Stuðningsmannafélagið...
KSÍ heldur fyrri hluta KSÍ VI þjálfaranámskeiðsins um helgina í höfuðstöðvum sambandsins á Laugardalsvelli. 40 þjálfarar sóttu um að sitja...
Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í undankeppni EM á morgun, þriðjudag. Í tilefni af því er komin út vegleg leikskrá þar sem lesa má viðtöl við...
Heill riðill fyrir undankeppni EM verður leikinn á Íslandi næstu daga. Um er að ræða landslið skipuð leikmönnum 17 ára og yngri en Ísland er í...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 25.-27. september nk. Dagskrá má sjá hér í viðhengi...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti. Af því tilefni færði Landsbankinn öllum leikmönnum...
Íslenska U19 ára landslið kvenna kemst ekki áfram á EM en liðið tapaði 2-0 gegn Sviss í lokaleik undankeppninnar í dag. Fyrra mark Sviss kom í...
Markmannsskóli KSÍ fer fram um helgina á Akranesi. Alls hafa 40 efnilegir markmenn á 4. flokks aldri verið tilnefndir til æfinga og verða...
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum og Svíþjóð á næstu dögum en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda...
U19 ára lið kvenna leikur í dag, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM. Leikurinn er gegn Grikklandi en Grikkir töpuðu fyrsta leik sínum gegn...
A landslið kvenna mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst leikurinn kl. 18:00. Leikurinn er í...
.