Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska landsliðið beið lægri hlut fyrir Dönum í kvöld í undankeppni fyrir EM 2008. Lauk leiknum þannig að Danir skoruðu tvo mörk gegn engu...
Fjölskylduhátíð verður í Laugardalnum á morgun fyrir leik Íslands og Danmerkur. Fer hún fram á Gervigrasvelli Þróttar í Laugardalnum og hefst...
Íslenska U19 karlalandsliðið leikur tvo leiki við Skota ytra. Fer fyrri leikurinn fram í dag og sá seinni á miðvikudaginn. Guðni...
U19 landslið karla vann góðan 1-3 sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna í þessari viku.
Af gefnu tilefni er rétt að árétta að uppselt er á landsleik Íslands og Danmerkur sem fram fer miðvikudaginn 6. september kl. 18:05. Miðasala á...
Ísland er úr leik í EM U21 landsliða karla eftir eins marks tap gegn Ítalíu á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Eina mark leiksins kom þegar...
A landslið karla vann í dag frábæran 3-0 sigur á Norður-Írum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008, en liðin mættust á Windsor Park í...
Daði Lárusson meiddist á æfingu í Belfast í dag, föstudag, og hefur Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, kallað á Kristján Finnbogason í hans stað...
U19 landslið karla mætir Skotum í tveimur vináttulandsleikjum í næstu viku. Þessar tvær viðureignir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir...
Luka Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ítölum í kvöld, en liðin mætast á...
Þeir fjölmörgu aðdáendur ítalska boltans hér á landi munu vafalaust kætast yfir komu U21 liðsins hingað og leik þeirra við Íslendinga á föstudaginn...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Danmörk afhenta föstudaginn 1. september frá kl. 10:00 - 17:00. Miðarnir verða afhentir í...
.