Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kjörnefnd hefur samþykkt að framlengja framboðsfrest til varafulltrúa landsfjórðunga.
Þrjú framboð til formanns KSÍ hafa verið staðfest og sjö framboð til stjórnar.
Þær tillögur sem liggja fyrir 78. ársþingi KSÍ hafa nú verið birtar á upplýsingavef þingsins.
KSÍ TV er nú aðgengilegt í Sjónvarpi Símans í gegnum netvafra og Sjónvarp Símans appið.
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 78. ársþing KSÍ.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar.
Alls eiga 149 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi. Kjörbréf hafa verið send til félaga.
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum í síðasta lagi 10. febrúar nk.
Dagana fyrir ársþing stendur KSÍ fyrir tillögukynningu (20.02) og málþingi (23.02).
KSÍ minnir á að tillögur sem óskað eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 24. janúar nk.
KSÍ minnir á að tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast í síðasta lagi 24. janúar.
Upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, fjölda þingfulltrúa og annað á Knattspyrnuþingi 2024 hafa verið sendar sambandsaðilum.
.