Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið undirbýr sig af krafti fyrir komandi átök en liðið leikur við Slóvakíu (vináttuleikur) og Hvíta Rússland í undankeppni EM á næstu...
Uppselt er á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst á midi.is kl. 12:00 í dag, föstudag, eins og kynnt var...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19. - 20. september. Úlfar Hinriksson þjálfari U-17 kvenna og Halldór Björnsson...
UEFA hefur, í samráði við Knattspyrnusambönd Tyrklands og Íslands, ákveðið að breyta leikstað fyrir leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM...
U17 ára landslið karla um æfa um komandi helgi en æft verður í Kórnum. Hér að neðan má sjá leikmannahópinn.
Laugardaginn 10. október tekur Ísland á móti Lettlandi í undankeppni EM A landsliða karla 2016 á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl...
Á leik Íslands og Kasakstan síðastliðinn sunnudag voru hylltir þeir kappar sem léku fyrsta unglingalandsleik Íslands, sem fram fór fyrir 50 árum...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Slóvakíu í vináttuleik þann 17. september og Hvíta Rússlandi í...
Ísland og Norður Írland gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvelli í kvöld, þriðjudag. Haustlægðin settir svip sinn á leikinn en það rigndi duglega og blés...
Í vikunni kíktu bráðefnilegir leikmenn fótboltaliðsins FC Sækó í heimsókn á Laugardalsvöll og tóku æfingu undir handleiðslu Halldórs Björnsson...
KSÍ er byrjað að fá fyrirspurnir um miða á lokakeppni EM í Frakklandi. Það er skemmst frá því að segja að upplýsingar um miða á leiki Íslands...
Ísland leikur á morgun, þriðjudag, við Norður Íra í undankeppni U21 ára landsliða karla. Leikurinn er á Fylkisvelli og hefst hann klukkan 16:30...
.