KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 6.-8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið fer fram í Reykjavík, Reykjanesbæ og Hveragerði. Þátttökurétt hafa...
Skiladagur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, var 15. janúar og hafa 22 af þeim 24 félögum sem undirgangast leyfiskerfið skilað gögnum. ...
Dagana 24. og 25. janúar fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna. Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík...
Karlalandsliðið leikur í kvöld fyrri vináttulandsleik sinn gegn Kanada en leikið verður á háskólavelli UCF í Orlando. Leikurinn hefst kl. 21:30...
Greint var frá því hér á vefnum fyrr í vikunni að dómarakvartettinn í landsleik U23 Íslands og Póllands, sem fram fór í Kórnum á miðvikudag, væri...
U23 landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi kl. 18:00 í kvöld, miðvikudagskvöld. Aðgangur...
U23 landslið kvenna vann góðan 3-1 sigur á Póllandi í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi í kvöld, miðvikudagskvöld. íslenska liðið var...
Undirbúningur karlalandsliðsins fyrir vináttulandsleikina gegn Kanada heldur áfram en fyrri leikurinn fer fram föstudaginn 16. janúar og hefstkl...
Dómararnir í vináttuleik U23 landslið Íslands gegn Póllandi eru allir íslenskir. Dómari verður Bríet Bragadóttir, sem valin...
Eins og kunnugt er þá er íslenska karlalandsliðið statt í Orlando þessa dagana þar sem leiknir verða tveir vináttulandsleikir við Kanada, 16. og...
U23 landslið kvenna mætir Póllandi í vináttulandsleik í knattspyrnuhúsinu Kórnum á miðvikudag kl. 18:00. Pólverjar tefla reyndar fram A...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar vegna U21 landsliðs karla. Æft verður í Kórnum í Kópavogi dagana 17. og 18. janúar og hafa 33 leikmenn...
.