Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er faglega góður, drífandi og með brennandi áhuga á að þjálfa unglinga.
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi. Æfingarnar fara...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi um komandi helgi, dagana 27. - 28. september. Mótið fer fram undir stjórn Þorláks...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 3. fl. ka. starfsárið 2014-2015. Óskað er eftir þjálfara með góða menntun og reynslu...
Hæfileikamótunin er verkefni sem N1 og KSÍ standa að og er ætlað yngri iðkendum knattspyrnu af báðum kynjum til að auka áhuga á íþróttinni og...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er íslenska kvennalandsliðið í 20. sæti og lækkar um þrjú sæti frá síðasta lista. ...
Þann 21. september næstkomandi verður alþjóðlegur dagur friðar haldinn í 16. sinn – Peace One Day . Markmið verkefnisins er að hvetja...
Knattspyrnufélagið Valur leitar að metnaðarfullum þjálfurum fyrir 2. 3. og 6. flokk kvenna í knattspyrnu fyrir komandi tímabil. Áhugasamir...
Heimsókn til Borussia Dortmund og Borussia Mönchengladbach þar sem fylgst verður með æfingum yngri liða félaganna og félögin bjóða upp á fyrirlestra...
Uppselt er á leik Íslands og Hollands sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 13. október kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi...
Stelpurnar í U19 léku í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðillinn var leikinn í Litháen. Andstæðingar dagsins voru Spánverjar sem unnu...
Stelpurnar í U19 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Litháen. Mótherjar dagsins eru Spánverjar og hefst...
.