Reglur KSÍ um sóttvarnir hafa verið uppfærðar í samræmi við tilmæli ÍSÍ og þær breytingar sem orðið hafa á reglum um sóttvarnir.
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki sem var frestað vegna verkefna A-landsliðs karla.
Breytingar hafa verið gerðar á fjórum leikjum í Pepsi Max deild karla vegna landsleikja A karla 4. og 8. júní.
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.
16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á mánudag og þriðjudag, en einn leikur fór fram á sunnudag.
Þremur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað vegna landsleiks Íslands og Mexíkó.
300 áhorfendur í hverju rými er á meðal breytinga á reglum um takmörkun á samkomum sem taka taka gildi í dag, 25. maí.
Vegna áreksturs við úrslitakeppni í körfubolta hefur leiktíma leiks Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna verið breytt.
Á vef Stjórnarráðsins er greint frá því að verulega verði dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí. Hámarksfjöldi áhorfenda á íþróttaviðburðum hækkar...
Dregið hefur verið í 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
Dregið hefur verið í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi.
.