Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014 fór fram í kvöld, mánudagskvöld. Ekki voru gefin út...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kína í síðasta leik riðlakeppni Algarve mótsins. Leikurinn hefst kl...
Stelpurnar unnu góðan sigur á Noregi í dag á Algarve mótinu en þetta var annar leikur Íslands á mótinu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir íslenska liðið...
Byrjunarliðið Íslands gegn Noregi hefur verið opinberað og má sjá það með því að smella hér að neðan. Fjölmargar breytingar eru gerðar frá...
Helgina 8. - 9. mars verða æfingar hjá U16, U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson...
U19 landslið karla mætir Svíum í annað sinn á þremur dögum í Egilshöll í dag, fimmtudag, og hefst leikurinn, sem er í beinni útsendingu á Sport...
A landslið kvenna tapaði með fimm mörkum gegn engu þegar liðið mætti Þýskalandi í fyrsta leik á Algarve-mótinu í Portúgal á...
U19 landslið karla vann 2-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Egilshöll í dag, fimmtudag. Sigurinn var talsvert öruggari en...
Byrjunarlið A karla gegn Wales hefur verið opinberað, en liðin mætast í vináttulandsleik í Cardiff sem hefst kl. 19:45 í kvöld, miðvikudagskvöld...
Það er óhætt að segja að dýrasti knattspyrnumaður heims, Gareth Bale, hafi átt góðan dag í Cardiff þegar Wales mætti Íslandi í...
U21 landslið karla mætir Kasakstan í undankeppni EM 2015 í dag...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Þýskalandi í dag á Algarve-mótinu. Tveir leikmenn stíga sín fyrstu spor...
.