Laugardaginn 15. febrúar næstkomandi fer fram 68. ársþing KSÍ í Hofi á Akureyri. Alls hafa 144 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú þegar hefur...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands 2014, það 68. í röðinni, fer fram í Hofi á Akureyri laugardaginn 15. febrúar næstkomandi. Afhending...
Hæfileikamótun KSÍ verður í Vestmannaeyjum dagana 11. - 12..febrúar. Þorlákur Árnason mun stjórna æfingum hjá stúlkum og drengjum á aldrinum 13 -...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið tvo hópa fyrir æfinga um komandi helgi en æfingarnar fara fram, sem fyrr, í Kórnum og...
Árið 2013 var afar gott knattspyrnuár. Árangurinn var í heildina þannig, að réttilega er liðið ár sagt hið besta í íslenskri knattspyrnusögu. Góð...
KSÍ birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2013. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2013 námu 972 milljónum króna samanborið við 842 milljónir króna á...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Þrótt Neskaupstað og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum...
Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ að fara af stað og er það Þorlákur Árnason sem fer fyrir verkefninu. Fyrsti staðurinn sem Þorlákur...
Þorlákur Árnason stýrir Hæfileikamótun KSÍ og mun heimsækja staði og félög á næstu misserum í þeim tilgangi. Fyrsta heimsókn Þorláks er á...
Þrír íslenskir dómarar eru nú við störf á Copa del Sol þar sem þeir dæma á æfingamóti þessa dagana í boði norska knattspyrnusambandsins. ...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær æfingar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að...
.