Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS...
Fjölmargir leikir eru á dagskránni í kvöld og þ.á.m. er heil umferð í 1. deild karla. Á leik HK og Gróttu á Kópavogsvelli verður norskur...
Kristinn Jakobsson verður í eldlínunni í dag en þá dæmari hann leik PFC Lovech frá Búlgaríu og MSK Zilina frá Slóvakíu í Meistaradeild UEFA og...
Það eru ekki bara íslensk félagslið sem verða í eldlínunni í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í júlímánuði heldur verða einnig íslenskir dómarar...
Það verða dómarar frá Sviss sem verða við stjórnvölinn á leik Íslands og Króatíu í undankeppni fyrir HM 2011 sem fram fer á Laugardalsvelli. ...
Það verður dómaraþrenna frá Grikklandi sem verður við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Norður Írlands sem fram fer á laugardaginn. Hér er...
Á síðustu dögum hefur nokkur umræða verið um brottvísanir forráðamanna og þjálfara en skýr fyrirmæli eru í knattspyrnulögum hvernig dómarar eiga að...
Á fundum Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda(IFAB) sem haldnir voru í mars og maí voru samþykktar breytingar á knattspyrnulögunum. Breytingarnar...
Þeir Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru við dómarastörf þessa dagana í Hollandi en þar fer fram keppni í 6. riðli...
Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í einskonar fagráð úrvalsdómara, þ.e. UEFA dómarar sem eru í Elite og Premier hópum. Það eru dómararnir...
Um nýliðna helgi fór fram landsdómararáðstefna en þar undirbúa dómarar sig fyrir komandi Íslandsmót. 52 landsdómarar voru á ráðstefnunni og...
Þeir dómarar sem dæmt hafa tilskilinn fjölda leikja og hafa sent skrifstofu KSÍ mynd af sér, geta sótt aðgönguskírteini sín á skrifstofu...
.