Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
Markmannsskóli KSÍ var haldinn á Selfossi helgina 3.-5. janúar og æfðu þar 50 markmenn fæddir árið 2011.
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, er á meðal þeirra sem tilnefndir eru af ÍSÍ sem Íþróttaeldhugar ársins 2024.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar og febrúar.
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 1 coaching courses in the capital area in English in the first weekend in March (March...
KSÍ mun halda tvö KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í janúar.
Um og yfir 80 prósent svarenda í þjónustukönnun KSÍ eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við...
KSÍ mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 4.-5. janúar.
KSÍ mun í fyrsta skiptið bjóða upp á UEFA Fitness A þjálfaranámskeið á komandi ári.
Um 50 manns mættu á árlegan fund formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ, sem haldinn var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins um liðna helgi...
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli (3. hæð).
.