Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Ungverjum og Búlgörum í undankeppni EM. Hlín...
Fyrri sumarfundur landsdómara var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Eins og undanfarin ár var fundurinn nýttur til þess að fara yfir ýmis atvik úr...
Frítt verður inn fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja á landsleik Íslands og Ungverjalands í undankeppni EM kvenna. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Ungverjalands á laugardag munu þrír heppnir vallargestir fá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri en...
Það færist stöðugt í aukana að leikmenn, þjálfarar og aðrir fulltrúar knattspyrnunnar tjái sig um knattspyrnutengd málefni á samskiptavefjum eins og...
U21 landslið karla tapaði í gær gegn Norðmönnum, en liðin mættust á Marienlyst Stadion í Drammen. Norska liðið sótti mun meira í leiknum og þá...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hópnum sem mætir Ungverjum í undankeppni EM á laugardaginn. Sandra María...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert aðra breytingu á landsliðshópnum er mætir Ungverjum á Laugardalsvelli, laugardaginn 16...
Það verða dómarar frá Rúmeníu sem verða við stjórnvölinn á leik Íslands og Ungverjalands í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli...
Strákarnir í U21 mæta Norðmönnum í dag í undankeppni EM og fer leikurinn fram í Drammen. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður í...
Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands hefur verið boðið að senda einn fulltrúa á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Augsburg 30. júlí - 1...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Norðmönnum í dag. Leikið er í Drammen, Marienlyst...
.