Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, verður á meðal áhorfenda á viðureign Belgíu og Norður-Írlands sem fram fer í dag...
Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu dögum funda sérstaklega með dómarastjórum félaganna og má sjá þá fundi sem ákveðnir hafa verið, hér að...
Jafnréttisviðurkenning KSÍ var afhent á ársþingi KSÍ um helgina. Í þetta sinn var Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna í Stjörnuheimilinu þriðjudaginn 28. febrúar og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 karla og hefur landsliðsþjálfarinn, Gunnar Guðmundsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar. Tveir...
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2011 hlýtur Óskar Ófeigur Jónsson, blaðamaður á íþróttadeild 365 miðla.
Valur, ÍBV og BÍ/Bolungarvík fengu Dragostytturnar á 66. ársþingi KSÍ sem haldið er á Hilton Nordica Hótel. Þá fengu Reynir Sandgerði og KFG...
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 66. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru...
Háttvísisverðlaun í Pepsi-deild kvenna voru veitt á 66. ársþingi KSÍ og var það ÍBV sem hlaut verðlaunin að þessu sinni.
Nú er lokið 66. ársþingi KSÍ sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þinginu lauk um kl 16:00. Fréttir um afgreiðslu tillagna og aðrar...
Ársþing KSÍ, það 66. í röðinni, var sett kl. 11:00 í morgun. Fyrir þinginu liggja fyrir nokkrar tillögur. Þessar tillögur má sjá hér að neðan og...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Keflavík í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík miðvikudaginn 15. febrúar og hefst kl. 17:30...
.