Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englendingum í undankeppni EM. Leikið verður á...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn mætir Portúgal í undankeppni EM en leikið verður í Porto, föstudaginn 7. október kl...
Englendingar hafa tilkynnt hópinn er mætir Íslendingum á Laugardalsvelli í EM U21 karla. Leikurinn verður fimmtudaginn 6. október og hefst...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur hrundið úrskurði aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þar sem Þór var sektað vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik...
Það er sannkallaður stórleikur framundan hjá strákunum í U21 en þeir taka á móti Englendingum á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október kl...
Guðrún Fema Ólafsdóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir munu halda til Noregs á næstu dögum og starfa þar við leik Stabæk og Klepp í efstu deild kvenna...
September og október eru annasamir mánuðir hjá landsliðum Íslands en 24 landsleikir eru á dagskrá þessa tvo mánuði. A landslið karla og...
Þann 2. október næstkomandi er fagnað degi baráttu fyrir tilveru án ofbeldis. Ofbeldi er grundvallarvandamál okkar...
Kristinn Jakobsson verður við störf á fimmtudaginn þegar hann dæmir leik Vorskla Poltava frá Úkraínu og Hannover frá Þýskalandi. Leikurinn...
Íslenska kvennalandsliðið er í 15. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fer upp um 2 sæti frá síðasta lista...
Stelpurnar í U19 lögðu stöllur sínar frá Wales í dag en leikurnn var lokaleikur liðsins í undankeppni EM. Leikið var á Fylkisvelli í frábæru...
Stelpurnar í U19 leika lokaleik sinn í undankeppni EM í dag þegar þegar þær mæta stöllum sínum frá Wales. Leikið verður á Fylkisvelli og hefst...
.