Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn er leikur á Svíþjóðarmótinu dagana 18. - 24. júlí. Leikmenn í þessum...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er tekur þátt í úrslitakeppni EM U17 kvenna í Sviss. Þessi úrslitakeppni...
Íslensku stelpurnar munu leika gegn stöllum sínum frá Svíþjóð á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi um þessar mundir. Það verða...
Í dag var blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem kynnt var til sögunnar herferð gegn munntóbaksnotkun. Nefnist hún...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands er mætir Noregi á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í...
Enski dómarinn James Adcock mun á næstu dögum starfa á þremur leikjum í íslensku deildar keppninni. Hann mun dæma leik Selfoss og ÍR í kvöld...
Ísland lék lokaleik sinn í riðlinum á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi. Leikið var gegn Norðmönnum og lyktaði leiknum með...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Hattar gegn KF vegna leik félaganna í 4. flokki karla sem fram fór 19. júní síðastliðinn. Í...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 5. júlí 2011 var samþykkt að áminna Guðjón Þórðarson þjálfara BÍ/Bolungarvíkur vegna ummæla hans í fjölmiðlum...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Frökkum í dag á Norðurlandamót stúlkna sem fram fer í...
Íslensku stelpurnar léku sinn annan leik á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Mótherjarnir voru Frakkar sem höfðu 3 - 2 sigur í mjög...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fram gegn Aga og úrskurðarnefnd KSÍ þar sem leikmaður 2. flokks Fram var dæmdur í bann til 10...
.