Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Arnór Svein Aðalsteinsson í hópinn sem mætir Kýpur í undankeppni EM 26. mars næstkomandi. ...
Leyfisráð fundaði á fimmtudag og fór yfir leyfisgögn fjögurra félaga, sem gefinn hafði verið frestur til að ljúka útistandandi málum frá öðrum fundi...
Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland fer upp um eitt sæti og deilir 16...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt úrtakshóp sem mun æfa um komandi helgi. Þessar æfingar eru fyrir hóp sem...
Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa gert með sér samkomulag um að U19 karlalandslið þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum. ...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking í Víkinni þriðjudaginn 22. mars og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er tekur þátt í milliriðli EM en riðillinn verður leikinn í...
Helgina 1.- 3. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Úkraínu í vináttulandsleik ytra þann 24. mars næstkomandi. ...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu í Vallarhúsinu mánudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Námskeiðið stendur í um...
Í dag kl. 13:15 fer fram blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnir hópinn sem leikur gegn Kýpur í...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi landsliðshópinn er mætir Kýpur í undankeppni EM. Leikurinn fer fram...
.