Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hvernig byrjunarliðið verður gegn Frökkum í hinum mikilvæga leik á...
Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna og Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa tilkynnt undirbúningshópa sína fyrir...
Handhafar A-passa frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða á landsleik Íslands og Frakklands á laugardag, heldur dugar að sýna passann við innganginn á...
Hæfileikamótun ungra KSÍ-dómara fer fram í Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni um helgina. Fimm ungir og efnilegir dómarar munu taka þátt í...
Eins og kunnugt er mætast Ísland og Frakkland í undankeppni HM 2011 kvenna á Laugardalsvelli á laugardag. Stelpurnar okkar...
KSÍ stendur fyrir fjölskylduhátíð fyrir kvennalandsleik Íslands og Frakklands á Laugardalsvelli á laugardag. Hátíðin hefst kl. 14:30 og...
Hér að neðan má sjá dagskrá Knattþrauta KSÍ næstu vikur. Einar Lars, sem sér um þrautirnar, verður á ferðinni að venju. Einhver félög...
Fyrsti útileikur Íslands í undankeppni EM 2010 er gegn frændum vorum Dönum. Leikið verður á hinum fræga Parken í Kaupmannahöfn og fer...
Knattspyrnudeild Gróttu óskar eftir að ráða þjálfara fyrir 3. til 7. flokk kvenna...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Umf. Neista Djúpavogi gegn Umf. Langnesinga á Þórshöfn. Kærandi taldi að kærði hefði teflt...
Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS...
Einar Lars hefur verið á ferð og flugi um landið síðustu daga með knattþrautir KSÍ. Þátttaka hefur verið afar góð og hafa krakkarnir...
.