Góð mæting var á fyrsta súpufundinn sem KSÍ stóð fyrir í hádeginu í gær. Þar flutti Guðjón Örn Helgason erindi um niðurstöður úr...
FH og Keflavík hafa nú skilað fjárhagslegum gögnum vegna leyfisumsókna í Pepsi-deild 2010. Þar með hafa fimm félög skilað fjárhagsgögnum og...
Stjörnumenn hafa nú skilað fjárhagslegum gögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Pepsi-deild 2010. Þar með hefur helmingur félaga í þeirri...
Þá er komið að þriðja og síðasta hluta í þessum 11+ upphitunaræfingum og hér má finna hlaupaæfingar. Það er Rannsóknarmiðstöð FIFA sem gefur...
Frábær mæting var á fyrsta súpufund KSÍ sem haldinn var í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KSÍ. Á þessum fyrsta fundi kynnti Guðjón Örn Helgason...
Laugardaginn 6. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV...
Unglingadómaranámskeið hjá Haukum verður haldið á Ásvöllum fimmtudaginn 25. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa fyrir æfingar hjá U17 og U19 kvenna um komandi helgi. ...
Valsmenn urðu á mánudag fyrstir félaga til að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn vegna keppnistímabilisins 2010. Valsmenn, sem...
Grindvíkingar hafa skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010. Þar með hafa tvö félög skilað...
Á 64. ársþingi KSÍ sem haldið var síðastliðinn laugardag, voru á dagskrá fyrirlestrar sem vöktu töluverða athygli. Þeirra á meðal voru...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt á Algarve Cup. Mótið hefst 24. febrúar og...
.