Í kvöld verður sett 8. grasrótarráðstefna UEFA og fer hún fram að þessu sinni í Hamborg í Þýskalandi. Á þessa ráðstefnu mæta fulltrúar allra...
Síðastliðinn sunnudag fóru fram úrtaksæfingar hjá U16 og U17 karla og var æft tvisvar í Fjarðabyggðahöllinni. Það voru landsliðsþjálfarar U16 og...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum þann 22. mars næstkomandi kl...
Á dögunum fóru starfsmenn mótadeildar KSÍ á Laugarvatn og fræddu þar nemendur Menntaskólans á Laugarvatni um töfra innanhússknattspyrnu -...
Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingar Fjölnis og Keflavíkur vegna þátttökuleyfis...
Unglingadómaranámskeið hjá KR verður haldið í KR heimilinu Frostaskjóli miðvikudaginn 18 .mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega tveggja...
Íslenska kvennalandslið hafnaði í 6. sæti á Algarvemótinu en Ísland lék lokaleik sinn á mótinu gegn Kína í dag. Kínversku konurnar fór með sigur...
Dómarar í leik Íslands og Kína sem hefst núna klukkan 11:30 eru frændur okkar Finnar. Dómarinn er góðkunningji okkar Íslendinga og heitir...
Núna kl. 11:30 hófst leikur Íslands og Kína en leikið er um 5. sætið á Algarvemótinu. Fylgst verður með leiknum hér á síðunni en þetta er...
Í dag var birtur nýr styrkleikalisti FIFA hjá karlalandsliðum og fer íslenska liðið upp um tvö sæti og er nú í 75. sæti listans. Spánverjar eru...
Á morgun, miðvikudaginn 11. mars, leika Ísland og Kína um 5. sætið á Algarve Cup og hefst leikurinn kl. 11:30. Sigurður Ragnar Eyjólfsson...
Ísland mætir Kína í leik um 5. sætið á Algarve mótinu en leikurinn hefst kl. 11:30 á morgun. Leikið er um öll sæti á mótinu en úrslitaleikurinn...
.