Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. Leikirnir verða liður í...
Aldrei hafa landslið Íslands í knattspyrnu leikið fleiri landsleiki heldur en á nýliðnu árið, 2007. Alls léku sjö landslið Íslands í karla- og...
KSÍ heldur 3. stig þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 18.-20. janúar. Námskeiðið fer fram í Fræðslusetri KSÍ í Laugardal. Hægt er...
KSÍ heldur 2. stig þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 18.-20. janúar. Námskeiðið fer fram í Barnaskólanum á Reyðarfirði og í...
KSÍ heldur 3. stig þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 25.-27. janúar. Um er að ræða fyrsta KSÍ III námskeiðið sem fram fer á landsbyggðinni...
KSÍ heldur KSÍ B próf (UEFA B próf) í þjálfaramenntun laugardaginn 16. febrúar klukkan 10 í Fræðslusetri KSÍ í Laugardal. Réttindi...
Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um...
62. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 9. febrúar 2008. Tillögur og málefni sem taka á fyrir á...
Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00 verður haldið námskeið í höfuðstöðvum KSÍ fyrir héraðsdómara. Námskeiðið er hugsað fyrir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um...
Frá og með 1. janúar 2008 verða þátttakendur á unglingadómaranámskeiðum ekki krafðir um þátttökugjöld. Hér er um nýbreytni að ræða...
Dagur Sveinn Dagbjartsson er nýr starfsmaður í fræðslumálum og hefur hann hafið störf. Dagur hefur lokið B.S. gráðu í íþróttafræðum frá KHÍ á...
.