Víkingar töpuðu með grátlegum hætti gegn írska liðinu Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar karla.
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.
KSÍ vill vekja athygli á upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024.
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
Íslenskir dómarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og verða það næstu daga.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi sinn 200. leik í efstu deild karla þegar hann dæmdi leik Vals og Fylkis í Bestu deild karla þann 6. júlí...
U19 kvenna tapaði 1-2 fyrir Noregi í fyrri leik liðsins á æfingamóti í Svíþjóð.
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðs karla og tekur hann við starfinu af Davíð Snorra Jónassyni, sem var ráðinn...
Þórhallur Siggeirsson hefur verið ráðinn þjálfari U19 landsliðs karla og tekur við því starfi af Ólafi Inga Skúlasyni.
A landslið kvenna er öruggt með sæti á EM 2025 í Sviss eftir magnaðan þriggja marka sigur á stórliði Þýskalands á Laugardalsvellinum að viðstöddum...
.