Íslendingar mæta Hollendingum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli í kvöld, mánudaginn 13. október kl. 18:45. Uppselt er á...
Strákarnir í U21 verða í eldlínunni á Laugardalsvelli kl. 16:15, þriðjudaginn 14. október. Þá leika þeir gegn Dönum, seinni leikinn í umspili...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik A landsliðs karla gegn Hollandi sem fram fer mánudaginn 13. október og má finna hana hér að neðan. Einnig...
Gott er að minna gesti Laugardalsvallar á að það er fjöldi bílastæða í Laugardalnum og aðeins lítill hluti þeirra beint fyrir utan...
U19 landslið karla tapaði í dag sunnudag, síðasta leik sínum í undankeppni EM, 0-3 gegn Eistlandi. Ísland lauk því keppni í riðlinum án stiga...
U19 landslið karla mætir Eistlandi í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2015 í dag, sunnudag. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma, en...
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma vináttulandsleik Noregs og Ungverjalands hjá U21 karla en leikið verður í Drammen, mánudaginn 13. október. ...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið markvörðinn Anton Ara Einarsson úr Val í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum á...
Kristinn Jakobsson dæmir leik Rússa og Moldóva í undankeppni EM en leikið verður í Moskvu, sunnudaginn 12. október. Aðstoðardómarar Kristins verða...
Ísland vann frábæran 3-0 sigur í Lettlandi í kvöld og er með fullt hús stiga í A-riðli í undankeppni EM. Íslenska liðið var mun sterkara en það...
Leikið var í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í kvöld, föstudagskvöld. Í B-riðli unnu Belgar sex marka sigur á Andorra. Frændur okkar...
Það er óhætt að segja að það sé knattspyrnuveisla framundan í dag því að bæði A og U21 karlalandslið Íslands verða í eldlínunni. Strákarnir í...
.