Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ stendur fyrir fræðslufundi laugardaginn 16. apríl kl. 11.00 þar sem farið verður yfir ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir stjórnendur...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem tekur þátt á Algarve Cup nú í byrjun mars. ...
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Prozone um leikgreiningu á landsleikjum Íslands næstu 2 árin. Samningurinn felur...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við FH í Kaplakrika miðvikudaginn 2. mars og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Zenit frá Rússlandi og Young Boys frá Sviss en þetta er leikur í 32. liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Með...
Lokaskiladagur fjárhagslegra leyfisgagna var mánudaginn 21. febrúar. Allir leyfisumsækjendur héldu sig innan tímamarka. Reyndar voru...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ 7. mars kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir unglingadómara sem...
Dómaranámskeið fyrir konur verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ 10. mars kl. 19:00. Það er yfirlýst stefna hjá KSÍ að fjölga...
Hér að neðan má sjá þinggerð 65. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var á Hilton Nordica Hótel 12. febrúar...
Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur...
Nokkrir nemar úr MA eyddu lunganum af föstudeginum í vettvangsferð á skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands. Þeir fengu kynningu frá...
Nú þegar keppni í Lengjubikarnum er að hefjast er rétt að minna félögin á bráðabirgðaákvæði í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu...
.