Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrstu landsliðsæfingar hjá U17 og U19 karla eru framundan og hafa þjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn fyrir...
Lokadagskrá þjálfaranámskeiðsins KSÍ VI er tilbúin og má sjá hér að neðan ásamt lista yfir þátttakendur. Óhætt er að segja að...
Breiðablik skilaði fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2011 milli þann 30. desember. Um er að ræða gögn sem...
Fyrsta landsliðsæfing nýs árs fer fram á Ásvöllum, sunnudaginn 2. janúar, en þá verður æfingahópur íslenska Futsallandsliðsins á ferðinni. ...
Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða tíu einstaklingar urðu í efstu sætunum í kjörinu á íþróttamanni ársins 2010. Knattspyrnufólk er...
Næsta sumar verður merkilegt í íslenskri knattspyrnusögu, ekki eingöngu vegna þess að U21 landslið karla mun leika í úrslitakeppni EM í fyrsta...
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp sem verður við æfingar 28. og 29. desember og fara æfingarnar fram á...
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2011. Tveir aðstoðardómarar fara af...
KSÍ sendir öllum landsmönnum kærar jólakveðjur með von um að allir eigi góða daga yfir hátíðirnar. Vonandi fá allir pakka, harða jafnt sem...
Knattspyrnusamband Íslands framlengdi í dag samning við Sigurð Ragnar Eyjólfsson sem landsliðsþjálfara A landsliðs kvenna og gildir samningurinn...
Á dögunum færðu Knattspyrnusamband Íslands Jólaaðstoðinni bolta og bækur sem ætlaðar eru í góða jólapakka um þessi jól. Jólaaðstoðin er...
65. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 12. febrúar 2011. Minnt er á að tillögur fyrir ársþingið...
.