Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er föstudagurinn 8. október sérstakur Bleikur dagur, þar sem fólk er hvatt til að klæðast bleiku og vekja...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Portúgals á þriðjudag munu fimm heppnir vallargestir fá tækifæri til að spyrna knetti frá vítateigsboganum...
Það verða Austurríkismenn sem sjá um dómgæsluna á viðureign Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 á þriðjudag. Dómarinn heitir Thomas...
A landslið karla kom saman í dag á fyrstu æfingunni fyrir leikinn við Portúgal á þriðjudag. Í dag, föstudag, er sérstakur bleikur dagur í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Skotum í kvöld á Laugardalsvelli kl. 19:00. ...
Fyrri leikur Íslands og Skotlands í umspili fyrir EM U21 karla sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 19:00 verður í beinni á
Strákarnir í U21 unnu góðan sigur á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld að viðstöddum 7.255 áhorfendum. Þetta var fyrri leikurinn í...
Í kvöld fer fram fyrri umspilsleikur á milli Íslands og Skotlands en leikið er um sæti í úrslitakeppni EM U21 karla. Leikurinn...
Arna Ýr Jónsdóttir er nemandi á starfsbraut í FB og hefur mikinn áhuga á fótbolta. Starfsnámið er verklegt nám fyrir nemendur með sérþarfir...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í kæru Hattar/Einherja gegn Aftureldingu/Hvíta Riddarans vegna leiks í 2. flokki karla C riðli sem fram fór 12...
Kristinn Jakobsson dómari verður við störf næskomandi föstudag þegar hann dæmir leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu en leikið verður í Tirana. ...
Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn Jónsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið leikmenn til æfinga á næstu...
.