Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnulandslið Andorra lék sinn fyrsta opinbera leik árið 1996. Liðið tók fyrst þátt í undankeppni stórmóts fyrir EM 2000...
A landslið karla æfði á Fylkisvelli í Árbænum í morgun við fínar aðstæður. Eins og fyrr hefur komið fram eru 10 leikmenn á U21 aldri í hópnum...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Andorra afhenta fimmtudaginn 27. maí frá kl. 12:00 - 16:00 og föstudaginn...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða öryrkjum og ellilífeyrisþegum ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fram fer á Laugardalsvelli...
Íslenska karlalandsliðið situr í 90. sæti nýútgefins styrkleikalista FIFA. Þetta er hækkun um eitt sæti frá síðasta mánuði og hefur...
Koldo (Jesus Luis Alvarez de Eulate) er þjálfari karlalandsliðs Andorra, en hann tók við stórn liðsins fljótlega eftir að hann hætti sme leikmaður...
Karlalandslið Andorra náði sínum besta árangri á styrkleikalista FIFA árið 2005, þegar liðið settist í 125. sæti listans. Síðan þá hefur...
Landsliðshópur Andorra hefur verið tilkynntur fyrir tvo vináttulandsleiki um mánaðamótin maí/júní. Alls hafa 26 leikmenn verið valdir í...
Páll Stefánsson ljósmyndari hefur unnið að ljósmyndabók sinni Áfram Afríka í tæp þrjú ár. ,,Fótbolti er allstaðar'' segir hann, „Mig...
Knattspyrnufélagið Valur auglýsir eftir þjálfara fyrir 4. flokk kvenna a.m.k. út þetta tímabil. Flokkurinn sendir tvö lið í Íslandsmót í ár. Annar...
Dagana 13. - 19. maí var Grasrótarvika UEFA á dagskránni og voru ýmsir viðburðir á dagskránni hjá öllum aðildarþjóðum UEFA. Verkefnið "Berfætt í...
Þeir Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru við dómarastörf þessa dagana í Hollandi en þar fer fram keppni í 6. riðli...
.