Stelpurnar í U17 verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Litháen í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins og er riðillinn leikinn í...
Í tilefni af umræðu sem spannst í kjölfar framkvæmdar Halldórs Orra Björnssonar, leikmanns Stjörnunnar, á vítaspyrnu í leik liðsins gegn FH...
Í októbermánuði verður vakin athygli á brjóstakrabbameini hér á landi eins og gert hefur verið síðustu 10 ár. Í leik Vals og Grindavíkur sem fram...
Örvar Sær Gíslason mun á laugardaginn dæma leik Bronshoj og FC Fyn í dönsku 1. deildinni. Þetta verkefni er liður í norrænum dómaraskiptum...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Hauka gegn Selfossi í 2. flokki karla sem fram fór 1. september síðastliðinn. Í úrskurðarorðum...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Úkraínu í dag. Leikurinn er lokaleikur...
Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Dana og Svía í umspili um sæti á HM kvenna 2011. Leikið er í Vejle...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. september kl...
Stelpurnar í U19 kvenna rifu sig upp við fyrsta hanagal í morgun því leikið var við Úkraínu í undankeppni EM. Þetta var síðasti leikurinn í...
Knattspyrnudeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum í 3. flokki karla og kvenna og 4. flokki karla og kvenna. Um er að ræða fjölmenna...
Knattspyrnufélagið Norðurljósin er stofnað með það markmið að gefa einstaklingum sem þurfa aðstoð (mikla eða litla) eða hvatningu...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í morgun, fellur íslenska karlalandsliðið niður um 21 sæti. Ísland er í 100 sæti listans en það eru...
.