Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska kvennalandsliðið vann ákaflega sætan sigur á Serbíu í undankeppni HM 2011 en leikið var í Banatski Dvor. Lokatölur urðu 2 - 0...
Stelpurnar í U19 unnu í dag baráttusigur á stöllum sínum frá Spáni en leikurinn var fyrsti leikur liðsins í milliriðli fyrir EM. Íslensku...
Stelpurnar í U19 landsliðinu hefja leik í fyrramálið, laugardaginn 28. mars, í milliriðli fyrir EM. Leikið er í Rússlandi en fyrstu mótherjar...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Serbum á morgun en leikið verður í Banatski Dvor. ...
Í dag var dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM 2012 en dregið var á fundi framkvæmdastjórnar UEFA sem fram fer í Tel Aviv. ...
Myndavefur KSÍ hefur farið í gegnum miklar breytingar að undanförnu og hefur nýr myndavefur nú verið settur í loftið. Nýi myndavefurinn veitir...
Ísland og Mexíkó gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik sem fór fram í nótt en leikið var á Bank of America vellinum í Charlotte. Hið...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. apríl kl. 18:00. Um að ræða tveggja og hálfs...
Unglingadómaranámskeið á verður haldið á Þórshöfn laugardaginn 27. mars kl. 13:30. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Mexíkó í vináttulandsleik í kvöld en leikið verður í...
Á morgun, fimmtudaginn 25. mars, hefst fundur framkvæmdastjórnar UEFA í Tel Aviv og þar verður dregið um leikdaga í riðli Íslands í undankeppni EM...
Þrjú félög í 1. deild karla uppfylla ekki eingöngu allar lykilkröfur leyfisreglugerðarinnar fyrir félög í 1. deild, heldur uppfylla þau einnig...
.