Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum knattspyrnudeilda og knattspyrnuþjálfurum að KSÍ hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á menntun...
Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 6. júní og hefst kl...
Ísland og Holland gerðu jafntefli í vináttulandsleik sem fram fór í Kórnum í dag. Lokatölur urðu 1 - 1 og það var Ólína G. Viðarsdóttir sem kom...
Stelpurnar í U19 kvenna náðu í gott stig í milliriðli fyrir EM en leikið er í Póllandi. Svíar voru mótherjarnir í dag og lauk leiknum með...
Í dag leikur íslenska U19 ára stúlknalandsliðið annan leik sinn í milliriðli EM 2009 en leikið er í Póllandi. Íslenska liðið lagði Dani að velli 3-2 í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum kl. 16:00. Erna...
Þeir handhafar A passa sem ætla á vináttulandsleik Íslands og Hollands á laugardaginn í Kórnum er bent á að þeir geta sýnt passann við...
Dagana 25. apríl til 3. maí verður knattspyrnuvika Special Olympics haldin, sem hefur það að markmiði að styðja við og auka knattspyrnuiðkun...
Vináttulandsleikur Íslands og Hollands fer fram í Kórnum, laugardaginn 25. apríl kl. 16:00. Miðasala hefst í Kórnum kl. 14:00 og kostar 1.000...
Stelpurnar í U19 kvenna byrjuðu milliriðilinn í EM frábærlega í dag þegar þær mættu stöllum sínum frá Danmörku. Íslensku stelpurnar fóru með...
Stelpurnar í U19 kvennalandsliðinu eru staddar í Póllandi um þessar mundir og í dag hefja þær leik í milliriðli fyrir EM. Mótherjarnir eru Danir...
Landsliðsþjálfari Hollands, Vera Pauw, hefur valið 20 leikmenn sem munu mæta Íslendingum í vináttulandsleik í Kórnum næstkomandi laugardag kl...
.