Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarÆfingahópur hjá U16 kvennaMagnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 28 leikmenn sem tekur þátt í æfingum 20. og 21. júní.13.06.2022 11:10LandsliðU16 kvennaHópur U23 kvenna gegn EistlandiÞorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U23 kvenna gegn Eistlandi.12.06.2022 14:00LandsliðU23 kvennaA kvennaMæta Ísrael á mánudagA landslið karla mætir Ísrael á Laugardalsvelli á mánudag og er þetta önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is.12.06.2022 09:00A karlaLandsliðHópur A kvenna fyrir EM 2022Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir lokakeppni EM 2022.11.06.2022 13:00LandsliðA kvennaEM 2022Gríðarleg spenna fyrir leik U21 karla í kvöldÍsland mætir Kýpur á Víkingsvelli í kvöld, laugardagskvöld, og með sigri á íslenska liðið möguleika á sæti í lokakeppni EM í gegnum umspil.11.06.2022 09:01LandsliðU21 karlaHópur U18 kvenna fyrir vináttuleiki við FinnaMargrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttuleiki við Finna í Finnlandi dagana í júní.10.06.2022 17:04LandsliðU18 kvennaA karla - Sigur gegn San MarínóÍslenska karlalandsliðið sigraði San Marínó 0-1 í vináttulandsleik fyrr í kvöld, leikið var á þjóðarleikvangi San Marínó í Serravalle. 09.06.2022 20:55A karlaLandsliðU21 - Sigur gegn BelarúsÍslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigruðu Belarús 3-1 í undankeppni EM 2023 á Víkingsvelli.08.06.2022 19:08U21 karlaLandsliðMæta San Marínó á fimmtudagA landslið karla mætir San Marínó í vináttulandsleik á þjóðarleikvanginum í Serravalle á fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni...08.06.2022 17:14LandsliðA karlaBreytingar á hópnum fyrir leikinn við San MarínóNokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir vináttuleikinn við San Marínó, sem fram fer á Stadio Olimpico di...07.06.2022 09:00LandsliðA karlaA karla - Jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA...Íslenska karlalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni, leikið var á Laugardalsvelli.06.06.2022 19:35A karlaLandsliðÍsland mætir Sádi-Arabíu í Abu Dhabi í nóvemberKSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu um vináttuleik þjóðanna í A landsliðum karla þann 6. nóvember. Leikurinn fer fram í Abu Dhabi í...06.06.2022 13:00LandsliðA karla1...8687888990...719