FIFA Football Stadiums

Alþjóða Knattspyrnusambandið (FIFA) gaf út árið 2007 rit um knattspyrnuleikvanga.  Fjallar ritið um þau skilyrði er leikvangar þurfa að uppfylla sem þær uppástungur frá FIFA þegar verið er að byggja nýja leikvanga. 

Ritið má sjá með því að smella hér að neðan en það er í pdf formi og þarf því að hlaða niður Adobe Acrobat forritinu til þess að geta séð það.

FIFA Football Stadiums