Uppbygging knattspyrnuvalla

Rit þetta var unnið af mannvirkjanefnd KSÍ fyrir milliþinganefnd sem falið var á ársþingi 2005 að “móta framtíðarstefnu í gerð og hönnun leikvalla á Íslandi þannig að lengja megi keppnistímabilið og hefja það fyrr á vorin.”

  • Fyrst er fjallað um grasvelli og notkun gervigrass á keppnisvelli á Íslandi. 
  • Þá er gefið yfirlit um stöðuna í efstu deildum karla á hinum Norðurlöndunum. 
  • Síðan er almenn umfjöllun um keppnisvelli, bæði grasvelli og velli með gervigrasi. 
  • Þá er fjallað um kostnaðarhliðina og hvaða nýtingu ætla má að hægt sé að ná út úr fjárfestingum. 
  • Í lokin eru svo dregnar saman helstu niðurstöður og möguleikar okkar varðandi lengingu keppnistímabilsins.

Rit mannvirkjanefndar KSÍ

Keppnisvellir í knattspyrnu og uppbygging þeirra á Íslandi