Æfingaskipulag yngri landsliða fram að áramótum hefur nú verið birt á vef KSÍ.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 30. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
U17 kvenna mætir Póllandi á föstudag í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Lokaumferð Bestu deildar kvenna fer fram á laugardaginn þegar seinustu þrír leikirnir í efri hlutanum verða leiknir.
Víkingur R. hefur leik á fimmtudag í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Stjarnan vann 3-2 sigur gegn UCD AFC í seinni leik liðanna í fyrstu umferð Unglingadeildar UEFA.