Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. september.
Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla fór fram um helgina.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik PSG og Girona í Unglingadeild UEFA.
Keppni í 5. deild karla er lokið þetta sumarið og lauk þegar Álftanes og Hafnir mættust í úrslitaleik um sigur í deildinni.
Laugardaginn 30. september munu Twana Kalid Ahmed og Þórður Arnar Árnason dæma leik Stabæk og Raufoss í næst efstu deild karla í Noregi.
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.