A kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í undankeppni EM 2025.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst í dag, mánudag, sjötta sumarið í röð.
KSÍ hefur samið við fyrirtækið Mycrocast vegna sjónlýsingar á heimaleikjum A landsliða Íslands.
A landslið karla mætir tveimur sterkum andstæðingum í vináttuleikjum í júní. Fyrst er það England 7. júní og síðan Holland 10. júní.
Fan Zone opnar klukkan 17:00 á þriðjudag!
Ísland gerði 1-1 jafntefli gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 í dag.